Samfélagið

Aldurstakmarkanir í lögum, undirbúningur landtengingar við Reykjavíkurhöfn, umhverfispistill

Baldur S. Blöndal, lögfræðingur, varð nýlega 25 ára og því taka sér hlutverk skiptastjóra þrotabús. Það eru hins vegar tíu ár í hann megi gera atlögu því verða hæstaréttardómari. Baldur hefur í gegnum tíðina svarað ýmsum spurningum á Vísindavefnum, meðal annars um aldurstakmarkanir í lögum. Við ræðum við hann hér á eftir en næstu daga ætlum við fjalla um aldur og þá helst aldurstakmarkanir, hvernig þær birtast í lögum og víðar og hvort þær eigi rétt á sér.

Við kynnum okkur framkvæmdir við Reykjavíkurhöfn þar sem er verið undirbúa frekari landtengingar á rafmagni fyrir skemmtiferðaskip. Þar á líka bjóða tengingar á heitu vatni og innleiða snjalllausnir. Sigurður Jökull Ólafsson markaðsstjóri Faxaflóahafna hittir okkur um borð í dráttarbátnum Magna sem liggur við Austurbakka.

Pistill frá Páli Líndal umhverfissálfræðingi.

Tónlist:

James Taylor - Country Road.

Kings of convenience - Rocky Trail

Frumflutt

30. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: [email protected]

Þættir

,