Samfélagið

Gögn í gíslingu, vegandagur og meðgöngueitrun

Fjarskiptastofa hélt í gær málþing undir yfirskriftinni Gögn í gíslingu. Einn þeirra sem þar talaði er Guðmundur Arnar Sigmundsson, sviðsstjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS, en hann fjallaði um sögu og þróun netárása þar sem gögn eru tekin í gíslingu.

Við ræðum við Valgerði Árnadóttur, formann Samtaka grænkera á Íslandi, því það er ekki bara Allraheilagramessa í dag heldur líka alþjóðlegi vegandagurinn.

Vísindaspjall með Eddu Olgudóttur.

Frumflutt

1. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: [email protected]

Þættir

,