Öskjugosið 1875, Björgunarafrekið við Látrabjarg og Dvorak
150 ár eru í dag síðan Askja gaus. Áhrif gossins voru mikil, fjöldi bújarða varð illbyggilegur og hópur fólks af Austurlandi flutti vestur um haf. Elsa Guðný Björgvinsdóttir á Egilsstöðum…
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.