Tengivagninn

Póstkort frá austurlandi, Ajna og Óskar Guðjónsson

Við ætlum taka smá tíma í hugleiða í þætti dagsins og förum í sveimandi tónlistarferðalag með Daníel Þorsteinssyni. Hann er þekktur fyrir sitt hlutverk í hljómsveitum á borð við Sometime og Maus en síðustu ár hefur hann verið gera tónlist undir nafninu TRPTYCH. Nýjasta plata Daníels, Ajna, er u-beygja frá teknó og elektróník fyrri platna og hann lítur inn á við með sveimandi hljóðheimi í bland við hin ýmsu hljóðfæri og raddir.

En við ætlum byrja á póstkort frá austurlandi, Lóa Björk Björnsdóttir er á faraldsfæti. Hún ætlar koma við á nokkrum stöðum og ræða við fólk úr ýmsum áttum.

Óskar Guðjónsson saxafónleikari og meðlimur hljómsveitarinnar ADHD verður svo gestur í síðari hluta þáttarins og talar við Tómas Ævar Ólafsson um djasstónlist.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Frumflutt

16. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tengivagninn

Tengivagninn

Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er gerast í menningu í sumar.

Þættir

,