ok

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Bíddu - átti ekki að koma gos?

Það héldu allir að það væri að fara að gjósa á laugardag. En svo gerðist ekki neitt. Þýðir það að það er stutt í næsta gos? Benedikt Sigurðsson fylgdist með jarðhræringunum á laugardag og segir frá skemmtilegri uppákomu á Veðurstofunni og túristum sem vildu sjá gos. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

4. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,