Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Getur Eurovision orðið eitthvað annað en pólitík?

Sænskir tónlistarmenn bættust í hóp þeirra sem hvetja forsvarsmenn Eurovision til banna Ísrael frá keppni vegna stríðsreksturins á Gaza. Það flækir aðeins málið Svíar halda keppnina í ár. Við sögu kemur líka framlag Lúxemborgar sem er ísraelsk söngkona og framlag Íra en hán vill ekki Ísraelar fái taka þátt. Birta Björnsdóttir segir frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

31. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,