Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Það sem heimsbyggðin var að google en líka Svíar og Norðmenn

Heimsbyggðin hafði áhuga á stríðinu á Gaza, Oppenheimer og Barbie en líka Jeremy Renner. Norðmenn veltu fyrir sér hvað væri Woke, Hamas og gjörunnin matvæli. Svíar vildu vita hvað þeir fengju í orkustyrk og Bretar hvenær næsti Love Island yrði sýndur. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

13. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,