ok

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Farið að bera á gremju á Suðurnesjum vegna heitavatnsleysis

Íbúar Suðurnesja hafa mátt búa við heitavatnsleysi og skert rafmagn eftir að stutt en afdrifaríkt eldgos skemmdi Njarðvíkurlögnina og ekki tókst að tengja hjáveitulögnina. Unnið er á vöktum við að búa til nýja heitavatnslögn en Suðurnesjamenn vilja vita; hverjum er þetta að kenna? Linda Blöndal segir frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

12. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,