Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fjölskyldusameining sem reyndi á þolrif ríkisstjórnarflokkanna

Þrír starfsmenn á vegum utanríkisráðuneytisins eru komnir til Kaíró til reyna greiða leið þeirra Palestínumanna á Gaza sem eiga rétt á dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar. Utanríkisráðherra segist trúa því ferðin skili einhverjum árangri. Málið hefur samt reynt á þolrif ríkisstjórnarflokkanna. Höskuldur Kári Schram segir frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

14. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,