ok

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Taugarnar þandar fyrir fyrsta leikinn á EM í handbolta

Hvað fer í gegnum kollinn á leikmönnum fyrir fyrsta leik á stórmóti? Af hverju er leikur Íslands í dag einn sá erfiðasti í riðlinum? Ásgeir Örn Hallgrímsson og Kári Kristján Kristjánsson, sérfræðingar EM-stofunnar, fara yfir það sem er framundan á EM í handbolta. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

12. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚVSjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,