Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Taugarnar þandar fyrir fyrsta leikinn á EM í handbolta

Hvað fer í gegnum kollinn á leikmönnum fyrir fyrsta leik á stórmóti? Af hverju er leikur Íslands í dag einn erfiðasti í riðlinum? Ásgeir Örn Hallgrímsson og Kári Kristján Kristjánsson, sérfræðingar EM-stofunnar, fara yfir það sem er framundan á EM í handbolta. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

12. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,