ok

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Hvernig er að vera í framboði til embættis forseta Íslands?

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tilkynnti óvænt á nýársdag að hann yrði ekki í framboði í næstu forsetakosningum sem fara fram í sumar. Leitin að næsta forseta er hafin. Þóra Arnórsdóttir, forstöðumaður samskipta hjá Landsvirkjun og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, segir frá þeirri reynslu sinni að bjóða sig fram í forsetakosningum. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

3. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚVSjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,