Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Hvernig er að vera í framboði til embættis forseta Íslands?

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tilkynnti óvænt á nýársdag hann yrði ekki í framboði í næstu forsetakosningum sem fara fram í sumar. Leitin næsta forseta er hafin. Þóra Arnórsdóttir, forstöðumaður samskipta hjá Landsvirkjun og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, segir frá þeirri reynslu sinni bjóða sig fram í forsetakosningum. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

3. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,