ok

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Pattstaða forsætisráðherra

Umboðsmaður Alþingis komst að þeirri niðurstöðu á föstudag um að matvælaráðherra hefði ekki farið að lögum þegar hún stöðvaði hvalveiðar. Hún ætlar ekki að segja af sér. Benedikt Sigurðsson, fréttamaður fer yfir stöðuna. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

8. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,