Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Flóknar umræður framundan um útlendingamálin á Alþingi

Ríkisstjórnin segist hafa náð samstöðu um aðgerðir í útlendingamálum en framundan eru flóknar umræður um málaflokkinn. Hverjum finnst hvað og hvers vegna? Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir reynir svara þessum spurningum. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

23. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,