Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Jarðhræringar sem halda takti og íbúar sem bíða eftir lausn

Ef ekkert breytist næstu daga gætu íbúar Grindavíkur fengið vitja eigna sinna í fyrsta skipti síðan gossprunga opnaðist við bæjarmörkin og hraun rann inn í bæinn. En hvernig er staðan í bænum, sprungunum sem þar hafa myndast og landrisinu við Svartsengi? Benedikt Sigurðsson og Alma Ómarsdóttir segja frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

26. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,