Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Gaza og Söngvakeppnin og þau sem Óskarinn hunsaði

Stríðsrekstur Ísraela heldur áfram á Gaza og hungursneyð vofir yfir hálfri milljón íbúa. RÚV hefur skipt um stefnu varðandi Eurovision og ætlar leyfa sigurvegara Söngvakeppninnar ráða. Og svo eru það Margot Robbie og Leonardo DiCaprio sem hafa leikið hjón og fengu hvorug tilnefningu til Óskarsverðlauna. Dagný Hulda Erlendsdóttir, Andri Yrkill Valsson og Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir segja frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson. ATH: Næsti þáttur er á föstudag en ekki miðvikudag eins og umsjónamaður segir í afkynningu.

Frumflutt

24. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,