Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Hver er sannleikurinn um blóðmerahald?

Kveikur fjallaði í gær um blóðmerahald og hver staðan er í þessari umdeildu atvinnugrein tæpum þremur árum eftir svissneskir dýraverndunarsinnar birtu myndskeið frá hestahaldi sem fáir vissu af. María Sigrún Hilmarsdóttir segir frá tilraunum Kveiks til mynda blóðmerahald og ræða við forsvarsmenn Ísteka, eina fyrirtækið sem kaupir blóðið. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

28. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,