ok

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Besta upphitunin fyrir Skaupið? Annállinn

Það er góð upphitun fyrir Skaupið á gamlársdag að horfa á annálin. Ólöf Ragnarsdóttir og Alma Ómarsdóttir hafa umsjón með honum í ár og þær reyna að fara yfir það helsta á sjö mínútum. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

22. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚVSjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,