Ragnar Þór Ingólfsson, nýr félags- og húsnæðismálaráðherra, boðar ekki miklar áherslubreytingar. Húsnæðismál verði áfram á oddinum.
Forstjóri Vinnumálastofnunar býst við að draga taki úr atvinnuleysi með vorinu. Fleiri hafa ekki verið án vinnu í tæp fjögur ár.
Stormurinn Goretti hefur sett strik í reikning fjölda fólks í Norður-Evrópu. Flug- og lestarsamgöngur hafa farið úr skorðum og þúsundir heimila eru rafmagnslaus.
Magnús Eiríksson, texta- og lagahöfundur, er látinn. Hans er minnst sem ljúfs og ómissandi risa í íslenskri tónlistarsögu.