Kvöldfréttir útvarps

Sextán ára fangelsi fyrir margháttað ofbeldi

Formaður ofanflóðanefndar segir erfitt koma í veg fyrir allt - íslenskt samfélag hins vegar á allt öðrum stað en það var fyrir þrjátíu árum

Margrét Halla Hansdóttir Löf var dæmd í 16 ára fangelsi í dag fyrir verða föður sínum bana á heimili þeirra. Læknar líktu áverkum sem foreldrarnir voru með við áverkum þeirra sem stunda bardagaíþróttir.

Minningarstund stendur yfir við Reykjavíkurtjörn, þar sem ungra manna sem glímdu við fjölþættan vanda og létust fyrir aldur fram er minnst.

Forsvarsmaður nýs Nice Air hyggst á morgun hefja sölu miða til Kaupmannahafnar. Fyrirtækið stefnir á mjög hægan vöxt og hefur engar flugvélar til umráða sjálft.

Fáni Palestínu verður leyfður á Eurovision söngvakeppninni í vor, ásamt öllum öðrum fánum.

Frumflutt

16. des. 2025

Aðgengilegt til

16. des. 2026

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,