ok

Kvöldfréttir útvarps

Vill bæta fjárhagsstöðu sveitarfélaga og Bjarni kveður

Forsætisráðherra segir ríkið skuldbundið til að styrkja stöðu kennarastéttarinnar. Verið er að skoða hvernig hægt er að létta á þröngri fjárhagsstöðu sveitarfélaga.

Bjarni Benediktsson fór yfir víðan völl í rúmlega klukkustundarlangri setningarræðu sinni á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í dag. Hann skaut fast á ríkisstjórnarflokkanna og þakkaði andstæðingum sínum sem sagði þá hafa gert úr sér pólitískt dýr.

Donald Trump og Volodymyr Zelenski funda í Hvíta húsinu um hvernig binda megi enda á stríðið í Úkraínu. Trump er sagður vonast eftir aðgengi að námuvinnslu í Úkraínu.

Forsætisráðherra Bretlands hefur boðað tugi Evrópuleiðtoga á varnarmálaráðstefnu á sunnudag til að ræða málefni Úkraínu.

Frumflutt

28. feb. 2025

Aðgengilegt til

28. feb. 2026
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,