Heimsglugginn

Hlutabréfaverð vestra tvöfalt hærra en ætti að vera

Gylfi Magnússon, prófessor við Viðskiptadeild Háskóla Íslands, var gestur Heimsgluggans á Morgunvaktinni á Rás 1. Bogi Ágústsson ræddi við hann um stöðu og horfur í efnahagsmálum heimsins. Gylfi sagði hann teldi hlutabréfaverð í hlutfalli við hagnað fyrirtækja í Bandaríkjunum væri orðið tvöfalt hærra en það væri við eðlilegar aðstæður. Annars var Gylfi þokkalega bjartsýnn á horfur í efnahagsmálum heimsins og Íslands. Hann sagði þrátt fyrir áföll ætti ekki vera neitt óþolandi ástand á Íslandi þó kannski muni ekki smjör drjúpa af hverju strái.

Frumflutt

11. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimsglugginn

Heimsglugginn

Bogi Ágústsson ræðir um heimsmálin í þættinum Morgunvaktin á Rás 1 á hverjum fimmtudegi.

Þættir

,