Heimsglugginn

Sýrlendingar hafa aldrei ráðið eigin örlögum

Bashar al-Assad hefur hrakist frá völdum í Sýrlandi og óvissa hvað tekur við. Ólíklegt er almenningur fái ráðið því hverjir taki við stjórn, það hefur aldrei verið lýðræði í Sýrlandi í árþúsunda sögu landsins. Farið var yfir sögu landsins í Heimsglugga vikunnar.

Frumflutt

12. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimsglugginn

Heimsglugginn

Bogi Ágústsson ræðir um heimsmálin í þættinum Morgunvaktin á Rás 1 á hverjum fimmtudegi.

Þættir

,