ok

Heimsglugginn

Albert Jónsson: Vopnahlé líklegra en friðarsamningar í Úkraínu

Gestur Boga Ágústssonar í Heimsglugga vikunnar var Albert Jónsson, sérfræðingur í öryggis- og utanríkismálum og fyrrverandi sendiherra. Hann telur að litlar líkur séu á að hægt verði að gera friðarsamninga á milli Rússa og Úkraínumanna. Verði Trump Bandaríkjaforseti að ósk sinni um að stríðinu ljúki verði það líklega með vopnahléi. Albert bendir á að friðarsamningar hafi aldrei verið gerðir á milli Norður- og Suður-Kóreu en þar hafi verið vopnahlé í meira en 70 ár.

Frumflutt

13. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
HeimsglugginnHeimsglugginn

Heimsglugginn

Bogi Ágústsson ræðir um heimsmálin í þættinum Morgunvaktin á Rás 1 á hverjum fimmtudegi.

Þættir

,