Hátíðarmessa í Háskólakapellunni, 1. desember s.l.. Samvinnuverkefni Guðfæði- og trúarbragðafræðideildar Háskóla Íslands og nemenda Tónskóla Þjóðkirkjunnar.
Prestur: Séra Jón Ómar Gunnarsson.
Predikun: Auður Pálsdóttir, Benedikt Sigurðsson og Elísa Mjöll Sigurðardóttir.
Organistar og söngstjórar: Elísa Elíasdóttir, Hrafnkell Karlsson og Pétur Nói Stefánsson.
Trompetleikur: Ingunn Erla Sigurðardóttir.
Kór nemenda Guðfræði- og trúabragðadeildar syngur.
Forsöngvari: Hilda María Sigurðardóttir.
Lesarar: Harpa Rós Björgvinsdóttir, Helga Björg Gunnarsdóttir, Jón Atli Benediktsson, Sólveig Anna Bóasdóttitr og Valgerður Stefánsdóttir.
Fyrir predikun:
Forspil: Elegy, Op. 27 eftir Øistein Sommerfeldt.
Sálmur 18: Þótt dauf sé dagsins skíma: Sænsk lagagerð af þýsku þjóðlagi, 1693, Vb, 2013. Texti: Örn Arnarson.
Sálmur 267: Dýrð sé Guði í upphæðum. Lag: Bjarni Þorsteinsson. Texti úr Lúkas 2.14. Lofsöngur úr frumkirkjunni.
Sálmur 270: Dýrð þér, dýrð þér. Lag og texti: Pablo Sosa. Texti úr Lúkas 2.14. Íslensk þýðing: Kristján Valur Ingólfsson.
Sálmur 700: Héti ég María. Lag og texti: John L. Bell. Íslenskur texti: Sigríður Guðmarsdóttir.
Sálmur 281: Hallelúja, Hallelúja. Lag: Heinrich Schütz. Lofsöngur úr Biblíunni.
Sálmur 286: Guð sem skapað hefur heiminn. Lag: Trond H.F. Kverno. Texti: Eyvind Skeie. Íslenskur texti: Gunnar M. Sandholt.
Eftir predikun:
Sálmur 695: Guð er öflugri en illskan. Lag: John L. Bell. Texti: Desmond Tutu og John L. Bell. Íslenskur texti: Arinbjörn Vilhjálmsson.
Sálmur 288: Ó, heyr mína bæn. Lag: Jacques Berthier. Taizé sálmur.
Sálmur 318: Ó, Jesú, líf mitt, lof sé þér. Lag: Hohenfurth, um 1410. Texti: Helgi Hálfdánarson.
Sálmur 310: Ó, þú Guðs lamb, Kristur. Lag: Martin Luther, 1528. Texti: Jóhannes 1.29. Útsetning: Róbert Abraham Ottósson.
Sálmur 334: Myndum hóp og höldum saman. Lag: Isao Koizumi. Texti: Tokuo Yamaguchi. Íslenskur texti: Kristján Valur Ingólfsson.
Sálmur 785: Yfir voru ættarlandi. Lag: Sigfús Einarsson. Texti: Steingrímur Thorsteinsson.
Eftirspil: Grand Plein Jeu úr Suite du deuxième ton eftir Louis-Nicolas Clérambault.