Iceland Airwaves, Ungleikur, Reykjavík Dance Festival, Stúlkan með nálina
Gestir Endastöðvarinnar eru að þessu sinni Brynja Pétursdóttir dansari, Magnús Thorlacius sviðshöfundur og Snæbjörn Brynjarsson leikhússtjóri Tjarnarbíós. Fjallað var um viðburðaríka menningarviku þar sem Iceland Airwaves, Ungleikur og Reykjavík Dance Festival kemur fyrir. Einnig skelltu allir sér á kvikmyndina Pigen med nålen, eða Stúlkuna með nálina eftir Magnus Von Horn þar sem þær Trine Dyrholm og Vic Carmen Sonne fara með stórleik.
Frumflutt
15. nóv. 2024
Aðgengilegt til
16. nóv. 2025
Endastöðin
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.