Félagsskapur með sjálfum mér, Baby reindeer, Eurovision og forsetakosningar
Viðmælendur að þessu sinni voru Inga Auðbjörg Straumland verkefnastjóri og Gunnhildur Ólafsdóttir fagstjóri hjá Píeta samtökunum. Til umræðu voru leikritið Félagsskapur með sjálfum mér, sjónvarpsþættirnir Baby reindeer á Netflix, Eurovision og forsetakosningar.
Umsjón: Júlía Aradóttir og Júlía Margrét Einarsdóttir.
Frumflutt
10. maí 2024
Aðgengilegt til
10. maí 2025
Endastöðin
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.