Jólatónleikar, rapp, bíómyndir, Sextíu kíló, gagnrýni og jólahefðir
Gestir Júlíu Margrétar voru þau Silja Aðalsteinsdóttir, Kristján Freyr Halldórsson og Sváfnir Sigurðsson. Rætt var um gagnrýni, jólahefðir, sextíó kílóa-þríleik Hallgríms Helgasonar, Kött grá Pje, hátíðlega kóratónleika og ýmislegt fleira.
Frumflutt
13. des. 2024
Aðgengilegt til
14. des. 2025
Endastöðin
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.