Endastöðin

Lína Langsokkur og Drømmer

Gestir Endastöðvarinnar þessu sinni eru þau Sigrún Harðardóttir fiðluleikari, Björn Hlynur Haraldsson leikari og leikstjóri og Þórir Freyr Höskuldsson mynd- og hljóðlistamaður.

Rætt var frumsýningu barnasöngleiksins Línu Langsokks í Þjóðleikhúsinu og norsku kvikmyndarinnar Drømmer eftir Dag Johann Haugerud.

Frumflutt

19. sept. 2025

Aðgengilegt til

20. sept. 2026

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,