ok

Endastöðin

Stormur og Þetta er Laddi

Gestir Endastöðvarinnar eru að þessu sinni Þorgerður Agla Magnúsdóttir, Sölvi Halldórsson og Þorsteinn Bachmann og ræða leiksýningarnar Storm í Þjóðleikhúsinu og Þetta er Laddi í Borgarleikhúsinu.

Umsjón: Anna María Björnsdóttir.

Frumflutt

14. mars 2025

Aðgengilegt til

15. mars 2026
EndastöðinEndastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,