A! gjörningahátíð, Elskan er ég heima? og fleira úr listalífinu fyrir norðan
Gestir Gígju Hólmgeirsdóttur eru þau Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir tónlistarkennari, sellóleikari, tónskáld og skáld, Haraldur Þór Egilsson sagnfræðingur og safnstjóri á Minjasafninu á Akureyri og Sara Bjarnason, sálfræðinemi og verkefnastjóri, nú síðasta á A! Gjörningahátíð.
Frumflutt
24. okt. 2025
Aðgengilegt til
25. okt. 2026
Endastöðin
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.