Endastöðin

Áramótaskaupið og það sem stóð upp úr á menningarárinu sem er að líða

Gestir Júlíu Margrétar Einarsdóttur voru þau Bjarni Snæbjörnsson, Silja Aðalsteinsdóttir og Magnús Jóhann Ragnarsson. Áramótaskaupið var til umræðu og gestirnir fóru yfir það sem stóð upp úr þeirra mati á liðnu ári í menningu. Huldukonan eftir Fríðu Ísberg var nefnd, Sjálfstætt fólk nóbelsskáldsins, Þú sem ert á jörðu eftir Nínu Ólafsdóttur, Óristeia í Þjóðleikhúsinu, Ifigenía í Ásbrú sem sýnd er í Borgarleikhúsinu og fleira var nefnd.

Frumflutt

2. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,