Endastöðin

Frankenstein, Eurovision, arkitektúr og jólabækur

Gestir Höllu Harðardóttir í Endastöð dagsins eru þau Arnar Eggert Thoroddsen, Fríða Björk Ingvarsdóttir og Jón Atli Jónasson. Þau ræða menningarfréttir vikunnar, Frankenstein, jólabækur og leikhús.

Frumflutt

12. des. 2025

Aðgengilegt til

13. des. 2026
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,