A Complete Unknown, Hundrað ára einsemd á Netflix og kirkjusókn
Gestir Jóhannesar Ólafssonar eru Ester Bíbí, Þorgeir Tryggvason og Melkorka Gunborg Briansdóttir. Þau ræddu meðal annars nýju myndina um Bob Dylan, A Complete Unknown, Netflix-þættina Hundrað ára einsemd og örlítið um aukna kirkjusókn ungra drengja á Íslandi.
Frumflutt
31. jan. 2025
Aðgengilegt til
1. feb. 2026
Endastöðin
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.