Listamannalaun, Mikilvægt rusl, bókmenntaverðlaun og myndlist
Gestir Júlíu Margrétar og Júlíu Aradóttur voru þau Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri og Jakob Bjarnar blaðamaður. Þau sögðu bæði frá myndlistarsýningum, Jón Óskar sýnir á Kjarvalsstofu og Brynhildur skellti sér á samsýningu í Grafíksalnum. Listamannalaunin voru rædd, Mikilvægt Rusl eftir Halldór Armand, Íslensku bókmenntaverðlaunin og Storytel. Jólastemning og skreytingar.
Frumflutt
6. des. 2024
Aðgengilegt til
7. des. 2025
Endastöðin
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.