Menningarveturinn, lokun borgarbókasafna og sumartískan
Rætt er um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi framundan um helgina. Gestir að þessu sinni eru Kamilla Einarsdóttir rithöfundur og Almar Blær Sigurjónsson leikari. Hápunktar í menningarlífi vetursins eru rifjaðir upp og sumarplönin rædd.
Umsjón: Anna María Björnsdóttir og Júlía Aradóttir.
Frumflutt
28. júní 2024
Aðgengilegt til
29. júní 2025
Endastöðin
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.