Endastöðin

Eltum veðrið, Nóbelsverðlaun, ritskoðun barnabóka, Kraftaverkið í Gulspång og Þórdís Gísladóttir

Gestir þáttarins voru þau Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir höfundur og Óskar Kristinn Vignisson leikstjóri. Myndasögur, sjónvarpsefni á Netflix, dularfull heimildarmynd í Bíó Paradís, Nóbelsverðlaunin í bókmenntum, bækur og þýðingar Þórdísar Gísladóttur, barnabækur og farsinn Eltum Veðrið í Þjóðleikhúsinu voru á meðal umræðuefna. Júlía Margrét Einarsdóttir og Júlía Aradóttir stýrðu þættinum.

Frumflutt

11. okt. 2024

Aðgengilegt til

12. okt. 2025
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,