Gestir þáttarins eru Gaukur Úlfarsson kvikmyndagerðarmaður og leikstjóri, Magnús Jochum Pálsson fréttamaður og skáld og Áslaug Torfadóttir þýðandi og handritshöfundur. Í þættinum er rætt um Emmy-verðlaunin og sjónvarpsþætti sem þar vöktu athygli. Einnig var rætt um gullöld sjónvarpsins, gervigreind, nostalgíu og bíó.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.
Frumflutt
20. sept. 2024
Aðgengilegt til
21. sept. 2025
Endastöðin
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.