Endastöðin

Kvikmyndahátíðir, tónlistarmiðlun, vinnustofur og menningarpólitík

Í Endastöð vikunnar tekur Guðni Tómasson á móti Finni Arnar myndlistarmanni, Jóhannesi Bjarka Bjarkasyni tónlistarmanni og blaðamanni og Hrafnhildi Gunnarsdóttur kvikmyndagerðarmanni. Umræða um listir, menningu og menningarpólitík.

Í Endastöðinni er rætt um menningarvikuna sem er líða, það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Frumflutt

27. sept. 2024

Aðgengilegt til

28. sept. 2025
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,