Ungfrú Ísland, Vigdís, David Lynch
Gestir Höllu Harðardóttur í Endastöð dagsins eru þau Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Sigríður Pétursdóttir og Valur Grettisson. þau ræða Ungfrú Ísland, Vigdísi og David Lynch.
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.