09:05
Hjartagosar
Gataðir sokkar!
Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Lay Low eða Lovísa Elísabet eins og hún heitir valdi uppáhalds íslensku bassalínuna sína en hún er einmitt ein þeirr sem aðstoðar Hjartagosa við leitina af bestu íslensku bassalínu allra tíma. Helga Margrét Höskuldsdóttir ræddi um EM í fótbolta og af hverju menn eru að gata sokkana sína í keppninni. Siggi Bahama og Saga Ljós komu í kaffi og sögðu frá Slátturtraktora rallýi sem fram fer á Flúðum um verslunarmannahelgina.

Lagalisti þáttarins:

LAY LOW - By And By.

MANNAKORN - Einhverstaðar Einhverntíman Aftur.

LAUFEY - Falling Behind.

Magni Ásgeirsson, Hreimur, Gunnar Ólason - Árið 2001.

SPRENGJUHÖLLIN - Glúmur.

COLDPLAY - Paradise.

THE CURE - Lovesong.

Ross, Joel, Ross, Joel, Ross, Joel, Ross, Joel, Ross, Joel - Interlude (Bass solo).

Flowers - Glugginn.

PETER GABRIEL OG KATE BUSH - Don't Give Up.

Lón - Hours.

SEAL - Crazy.

Aron Can - Monní.

SHAGGY - It Wasn't Me.

EMMSJÉ GAUTI - Þúsund hjörtu.

PRIMAL SCREAM - Movin' on up.

TRAVIS - Side.

Eilish, Billie - Lunch.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Hjá Þér.

JANES ADDICTION - Just Because.

HJÁLMAR - Og Ég Vil Fá Mér Kærustu.

Average White Band - Pick Up the Pieces.

Eminem - Houdini.

GDRN - Ævilangt.

ClubDub, Bríet - Augnablik (feat. Bríet).

Svavar Knútur Kristinsson - Refur.

MAMMÚT - Salt.

UNKLE - Lonely Soul.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 3 klst..
,