12:42
Poppland
Risa tilkynning, kántrý, rokk og ról
Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Lovísa Rut var landamæravörður Popplands að þessu sinni. Ný plata vikunnar kynnt til leiks, Risa tilkynning með ClubDub. Póstkort og nýtt lag frá tvíeykinu Cyber, nýtt lag frá Spacestation, Pale Moon, Sabrinu Carpenter og fleirum.

Bubbi Morthens - Aldrei Fór Ég Suður.

THE KINKS - Supersonic rocket ship.

Kiriyama Family - Disaster.

DAVID GRAY - Babylon.

Emilíana Torrini - Black Lion Lane.

JEFFERSON AIRPLANE - White Rabbit.

Spacestation - Í draumalandinu.

Cyber - P*RN STARR.

CYBER - dEluSioN feat Lala Lala.

M.I.A. - Paper Planes.

RAYE - Escapism..

BECK - Loser.

VÖK - Autopilot.

ClubDub - Fresh alla daga.

GOTYE - Somebody That I Used To Know.

Kári Egilsson - In the morning.

FRIÐRIK DÓR - Bleikur og blár.

Emmsjé Gauti - Taka mig í gegn.

U2 - Sweetest Thing.

ÁRNÝ MARGRÉT - I went outside.

STJÓRNIN - Eitt Lag Enn.

STJÓRNIN - Allt sem ég þrái.

HLJÓMAR - Æsandi fögur.

Árni Johnsen - Göllavísur.

Logar - Vestmannaeyjar.

JÚNÍUS MEYVANT - Gold laces.

Gústi - Nú meikarðu það Gústi.

Elly Vilhjálms - Ég veit þú kemur.

LAND OG SYNIR - Vöðvastæltur.

SKÍTAMÓRALL - Farin.

Mánar - Leikur Að Vonum.

Kiriyama Family - Weekends.

DAÐI & GAGNAMAGNIÐ - Think About Things.

Jónas Sigurðsson - Hamingjan er hér.

SÓLSTRANDARGÆJARNIR - Rangur maður.

HLJÓMAR - Fyrsti Kossinn.

ÍRAFÁR - Ég Sjálf.

TODMOBILE - Pöddulagið.

KUSK - Sommar.

10CC - I'm not in love.

Eilish, Billie - Birds of a feather.

Cyrus, Miley, Beyoncé - II MOST WANTED.

Bryan, Zach - Pink Skies.

BOB DYLAN - Just Like A Woman.

LÓN - Hours

SHABOOZEY - A Bar Song (Tipsy)

FRANK OCEAN - Sweet Life.

KÖTT GRÁ PJÉ - Dauði með köflum.

SABRINA CARPENTER - Please please please.

CLUB DUB - Augnablik (feat. Bríet)

THE STRANGLERS - Peaches.

EMPIRE OF THE SUN - Music on the Radio.

LOVELYTHEBAND - Broken.

JUSTICE & TAME IMPALA - Neverender.

PALE MOON - Love Me.

GDRN - Háspenna.

KRISTÍN SESSELJA - Exit plan.

DR. GUNNI & SALÓME KATRÍN - Í Bríari.

Er aðgengilegt til 18. júní 2025.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,