12:40
Sunnudagssögur
Friðrik Þór Friðriksson
Sunnudagssögur

Umsjón: Ýmsir.

Kvikmyndaleikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson á skrautlegan og glæstan feril að baki en hans mesta lán í lífinu er að fá að verða afi. Hann sagði frá uppvaxtarárunum, kvikmyndaklúbbnum Fjalaköttur, Óskarsverðlaunatilnefningu og ýmsu öðru sem á daga hans hefur drifið. Hann lenti í skíðaslysi sem setti strik í drauminn um fótboltaferil. En stærsta lán hans er líklega þegar hann frestaði flugi. Þannig bjargaði hann lífi sínu fyrir 150 dollara sem það kostaði að forða honum frá flugvél sem skömmu síðar lenti á Tvíburaturnunum.

Er aðgengilegt til 24. mars 2025.
Lengd: 1 klst. 15 mín.
,