11:02
Stax
Otis Redding skýst upp á stjörnuhimininn
Stax

Stiklað á stóru í sögu Stax hljóðversins og hljómplötuútgáfunnar á árunum frá 1959 til 1968. Í Stax stúdíóinu voru tekin upp mörg af þekktustu soul lögum suðurríkja Bandaríkjanna á þessum árum með flytjendum á borð við Booker T. & the MG´s, Cörlu Thomas, Wilson Pickett og Otis Redding o.fl. Sagan er í senn saga gleði og sorgar, sigra og ósigra auk þess sem hún er samtvinnuð réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum og stórum atburðum á þeim vettvangi.

Umsjón: Gunnlaugur Sigfússon

Í þessum þriðja þætti af fjórum heldur Gunnlaugur Sigfússon áfram að fjalla um sögu Stax hljóðversins og hljómplötuútgafunnar í Memphis, Tennessee á árunum 1959 til 1968. Hann segir hér m.a. af mikilli velgengni Otis Redding og Sam & Dave skjótast upp á stjörnuhimininn.

Lagalisti

Booker T. & the MG´s - Hip Hug Her

Otis Redding – Respect

Otis Redding – Satisfaction

Johnny Taylor – I Had a Dream

Carla Thomas – Let Me be Good to You

Sam & Dave – Hold on I´m Coming

Wilson Pickett – 634-5789 (Soulsville U.S.A.)

Otis Redding – Day Tripper

Otis Redding – Chain Gang

Albert King – Laundromat Blues

Mable John – Your Good Thing (Is About to End)

Carla Thomas – B-A-B-Y

Eddie Floyd – Knock on Wood

Otis Redding – Fa-Fa-Fa-Fa-Fa (Sad Song)

Otis Redding – Try a Little Tenderness

Sam & Dave – You Got me Hummin´

Sam & Dave – When Something is Wrong With my Baby

William Bell – Never Like This Before

Carla Thomas – Something Good is Going to Happen to You

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 11 mín.
,