Stax

Otis Redding skýst upp á stjörnuhimininn

Í þessum þriðja þætti af fjórum heldur Gunnlaugur Sigfússon áfram fjalla um sögu Stax hljóðversins og hljómplötuútgafunnar í Memphis, Tennessee á árunum 1959 til 1968. Hann segir hér m.a. af mikilli velgengni Otis Redding og Sam & Dave skjótast upp á stjörnuhimininn.

Lagalisti

Booker T. & the MG´s - Hip Hug Her

Otis Redding Respect

Otis Redding Satisfaction

Johnny Taylor I Had a Dream

Carla Thomas Let Me be Good to You

Sam & Dave Hold on I´m Coming

Wilson Pickett 634-5789 (Soulsville U.S.A.)

Otis Redding Day Tripper

Otis Redding Chain Gang

Albert King Laundromat Blues

Mable John Your Good Thing (Is About to End)

Carla Thomas B-A-B-Y

Eddie Floyd Knock on Wood

Otis Redding Fa-Fa-Fa-Fa-Fa (Sad Song)

Otis Redding Try a Little Tenderness

Sam & Dave You Got me Hummin´

Sam & Dave When Something is Wrong With my Baby

William Bell Never Like This Before

Carla Thomas Something Good is Going to Happen to You

Frumflutt

24. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stax

Stax

Stiklað á stóru í sögu Stax hljóðversins og hljómplötuútgáfunnar á árunum frá 1959 til 1968. Í Stax stúdíóinu voru tekin upp mörg af þekktustu soul lögum suðurríkja Bandaríkjanna á þessum árum með flytjendum á borð við Booker T. & the MG´s, Cörlu Thomas, Wilson Pickett og Otis Redding o.fl. Sagan er í senn saga gleði og sorgar, sigra og ósigra auk þess sem hún er samtvinnuð réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum og stórum atburðum á þeim vettvangi.

Umsjón: Gunnlaugur Sigfússon

Þættir

,