ok

Stax

Otis Redding birtist

Í þessum öðrum þætti af fjórum um sögu Stax hljóðversins og útgáfunnar í Memphis Tennesse heldur Gunnlaugur Sigfússon áfram að rekja sögu Stax. Hann segir meðal annars frá því þegar Otis Redding kemur til sögunnar.

Lagalisti:

Booker T. & The MG´s – Mo-Onions

Booker T. & the MG´s – Boot-leg

Otis Redding – These Armes of Mine

Deanie Parker & The Valadors – My Imaginary Guy

Sam & Dave - I Take What I Want

Rufus Thomas – Walking The Dog

Otis Redding – Pain in my heart

Otis Redding – Mr. Pitiful

David Porter – Can´t See You when I Want To

Sam & Dave – You Don´t Know Like I Know

Otis Redding – I´ve Been Loving You To Long

The Astors – Candy

Carla Thomas – Stop What You´re Doing

Mad Lads – Don´t Have to Shop Around

Wilson Pickett – In The Midnight Hour

Don Covay – See Saw

Otis Redding - What a Wonderful World

Frumflutt

10. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stax

Stax

Stiklað á stóru í sögu Stax hljóðversins og hljómplötuútgáfunnar á árunum frá 1959 til 1968. Í Stax stúdíóinu voru tekin upp mörg af þekktustu soul lögum suðurríkja Bandaríkjanna á þessum árum með flytjendum á borð við Booker T. & the MG´s, Cörlu Thomas, Wilson Pickett og Otis Redding o.fl. Sagan er í senn saga gleði og sorgar, sigra og ósigra auk þess sem hún er samtvinnuð réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum og stórum atburðum á þeim vettvangi.

Umsjón: Gunnlaugur Sigfússon

,