ok

Stax

Upphaf Stax

Gunnlaugur Sigfússon byrjar að segja sögu Stax hljóðversins og hljómplötuútgáfunnar í Mepmphis í Tennesse sem átt eftir að fæða af sér margar af helstu stjörnum soul-tónlistarinnar. Í þessum fyrsta þætti af fjórum rak hann upphaf Stax.

Lagalisti:

Booker T. & The MG´s – Jellybread

Bob Willis & his Texas Playboys – Roly Poly

Lefty Frissell – If You´ve Got The Money Honey

Hank Williams – Honky Tonk Blues

The Veltones - Fool In Love

Rufus Thomas – Boom Boom

Rufus & Carla – Cause I Love You.

Carla Thomas – Gee Whiz

The Chips – You Make Me Feel So Good.

Mar-Keys – Morning After

The Mar-Keys – Last Night

The Tridents – Burnt Bisquits

William Bell – Don´t Miss Your Water

The Del-Rios – There´s A Love

Booker T. & The MG´s – Behave Yourself

Booker T. & the MG´s – Green Onions

Carla Thomas – I´ll Bring it Home to You

Frumflutt

3. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stax

Stax

Stiklað á stóru í sögu Stax hljóðversins og hljómplötuútgáfunnar á árunum frá 1959 til 1968. Í Stax stúdíóinu voru tekin upp mörg af þekktustu soul lögum suðurríkja Bandaríkjanna á þessum árum með flytjendum á borð við Booker T. & the MG´s, Cörlu Thomas, Wilson Pickett og Otis Redding o.fl. Sagan er í senn saga gleði og sorgar, sigra og ósigra auk þess sem hún er samtvinnuð réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum og stórum atburðum á þeim vettvangi.

Umsjón: Gunnlaugur Sigfússon

,