17:25
Orð af orði
Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Bæjarfógetinn í Reykjavík hafði í nægu að snúast við að selja eigur skuldara á uppboði á árunum í kringum aldamótin 1900. Uppboðin voru auglýst í blöðum og þar voru gjarnan taldir upp helstu munir úr innbúum sem þar yrðu seldir svo sem sófar og kommóður, skatthol og skammel, servantar og púff. Fjallað var um ýmis húsgagnaheiti og grennslast fyrir um uppruna þeirra.

Er aðgengilegt til 24. mars 2025.
Lengd: 31 mín.
e
Endurflutt.
,