11:00
Guðsþjónusta
í Neskirkju
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Séra Skúli Sigurður Ólafsson þjónar fyrir altari og predikar.

Organisti og kórstjóri: Steingrímur Þórhallsson.

Kór Neskirkju syngur.

Söngvari í miskunnarbæn: Silja Björk Huldudóttir.

Lesarar: Silja Björk Huldudóttir, Reynir Gylfason og Tinna Sigurðardóttir.

Fyrir predikun:

Forspil: Inngöngusálmur 248 Hósíanna lof og dýrð eftir Egil Hovland. Texti: Matt. 21.

Lofgjörðarvers: Ég byrja reisu mín. Lag: Jakob Regner. Texti: Hallgrímur Pétursson. Útsetning: Smári Ólason.

Sálmur 495: Víst ertu Jesús kóngur klár. Lag: L. Kempten. Texti: Hallgrímur Pétursson. Útsetning: Páll Ísólfsson.

Eftir predikun:

Locus iste eftir Anton Bruckner.

Canite tuba eftir Hans Leo Hassler.

If ye love me eftir Thomas Tallis.

Vor Guð er borg á bjargi traust. Lag: Martin Luther. Þýðing. Helgi Hálfdánarson.

Er aðgengilegt til 24. mars 2025.
Lengd: 55 mín.
,