16:05
Tónhjólið
Benedikt Kristjánsson og tónverk Hjalta Nordal
Tónhjólið

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður að einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Tónhjólið 24. mars 2024

Pálmasunnudagur

Umsjón: Guðni Tómasson

Gestur þáttarins er Benedikt Kristjánsson tenorsöngvari en í þættinum er einnig flutt verk Hjalta Nordal Gunnarssonar Leibster Gott wann wed ich sterben?

Verkið var ffrumfflutt á Sumartónleikum í Skálholti síðasta sumar.

Tónlistin í þættinum:

Zerfliesse, mein Herz. úr Jóhannesarpassíu Bachs. Benedikt Kristjánsson syngur, Elina Albach leikur á orgel og Phlipp Lamprecht á víbrafón.

Leibster Gott wann werde ich sterben eftir Hjalta Nordal Gunnarsson, byggt á samnefndri kantötu Johanns Sebastians Bach.

Flytjendur:

Benedikt Kristjánsson, tenór

Matthías Nardeau, óbó

Daníel Friðrik Böðvarsson, rafmagnsgítar

Tumi Árnason, saxófónn

Baldvin I. Tryggvason, bassaklarinett

Frank Aarnink, slagverk

Halldór Bjarki Arnarson, semball og orgel

Jónas Ásgeir Ásgeirsson, harmonikka

Jacek Karwan, kontrabassi

Hjalti Nordal Gunnarsson, fiðla

Bjarni Frímann Bjarnason, orgel

Skálholtskvartettinn leikur þarna líka með:

Rut Ingólfsdóttir, fiðla

Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla

Svava Bernhardsdóttir, víóla

Sigurður Halldórsson, selló

Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 20 mín.
,