09:03
Við sjávarsíðuna
Stígandaslysið 1967
Við sjávarsíðuna

Fólk og menning í strandbyggðum á Íslandi.

Umsjón: Pétur Halldórsson.

Rætt er við Gunnar Kristinsson, formann Sjómannafélags Ólafsfjarðar og fyrrverandi sjómann. Gunnar var einn skipverja á togaranum Stíganda frá Ólafsfirði sem fórst í maí 1967 á heimleið af síldarmiðum norður undir Svalbarða. Skipverja rak stjórnlaust á björgunarbátum í á fimmta sólarhring áður en þeir fundust og atburðurinn varð til þess að komið var á tilkynningaskyldu hjá sjómönnum hér á landi. Umsjón: Pétur Halldórsson

Er aðgengilegt til 24. mars 2025.
Lengd: 50 mín.
e
Endurflutt.
,